Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
Jafnvægi og heyrn
Heyrn: heyrn gerist í eyranu þegar hljóðbylgjur slá þunnri loftþéttari himnu í innra eyra. Þegar það gerist titrar himnan sem leyfir þrem beinum í innra eyra ða fara í aðgerð, þessi bein kallast Malleus, incus og stapes. Þegar hljóðbylgjur skella á eyranu sedir heyrnartaugin boð til heilans. Hann vinnur svo úr boðunum þannig að við greinum þau – sem tónlist, tal eða hávaða.
Jafnvægi: jafnvægi geris líka í eyranu en öðruvísi, í eyranu er líffæri sem er kallað völundahúsið því það er mjög flókin röð af litlum göngum sem eru fyllt af vökva sem hreyfist til þegar hausinn hreyfist, þessi hreyfing í vökvanum gerir hár frumur virkar á nokkrum stöðum þegar maður hreyfir hausinn upp og niður. En menn nota sjón mikið meira í jafnvægi en annað því við erum mjög sjóntengd tegund, við notum sjónina til að vita hvar við erum staðsett í heiminum, þess vegna er erfitt að standa á einum fæti með lokuð augu.
