top of page

Gervihnettir

Braut gervihnatta er ávallt í sömu sléttunni (plane), við köllum það brautarsléttu og sú slétta liggur um Jarðarmiðju. Tunglið er alltaf á sama stað vegna þess að slétta þess er einmitt miðbaugarsléttan. Hreyfing þeirra byrjar fyrir ofan miðbaug og stefna þeirra er í þessari sléttu.

Í dag eru um það bil 6.600 gervitungl á braut um jörð. En bara sum þeirra eru starfandi, en það eru 90 könnunarflaugar í geimnum. 26.000 partar úr geimflaugum og gervihnöttum eru á braut um jörðu.

Gervitungl sem eyðileggjast kallast geimrusl.

Fyrsta Gervitunglið sem fór á braut jörðu var Spútnik 1. það voru Sovétríkin sem skutu henni upp þann 4 október 1957. En það geimfar brann allt eftir 92 daga á braut um jörðu. Það fór sirka 70 milljón km og eyddi 3 mánuðum í verkefni sínu í geimnum. 

bottom of page