top of page

Geislun

 

Leysir

Það er hægt að hluta niður ljós í einstaka þætti sína en það er líka hægt að þjappa því saman í tæki sem kallast leysitæki. Leysitæki (leysir) sendir frá sér grannan ljósgeisla sem getur verið mjög orkuríkur. Það má nota leysigeisla til þess að skera sundur málma, búa til leysidiska og heilmyndir, bræða saman efni, og mæla vegalendir með nákvæmni. Það er t.d. hægt að finna fjarlægðina milli jarðar og tunglsins með svo mikilli nákvæmni að það munar ekki nema nokkrum sentímetrum. Einnig er leysir notaður við heilaskurðaðgerði og í sumum löndum notar lögreglan leysi til að finna stefnu byssukúlna.

 

Röntgen

Röntgen geislun hefur verið notuð í læknisfræði sviðinu og í öryggi. Þessi geislun getur verið notuð til að sjá brotin bein, krabbamein og hluti eins og hnífa, skæri og fleira. Þessi geislun getur verið beind á krabbamein til að eyða því. Og hún getur verið notuð til að finna fallna hluti í töskum og í líkama. Þessi geislun var fundin af wilhelm röntgen þegar að hann var að streyma rafmagni í gegnum gös í dimmu herbergi þegar hann sá að það var að koma grænt ljós frá gösunum sem hann byrjaði að kalla x-rays(eða röntgen geislar). Hann byrjaði að taka eftir að þessi geislun gat farið í gengum hluti og líka tekið myndir, firsta röntgen myndin sem var tekin varq af hendi konu hanns wilhelms og þegar hún sá beininn í hendini þá sagði hún ''Ég hef séð minn eiginn dauða''

 

Gamma geislun

Gamma geislun hefur verið notuð í marga hluti eins og röntgen geislun hún hefur verið notuð til að taka myndir og hjálpa með krabbamein en þessi geislun er hættulegari en röntgen því hún hefur styttri bylgju lengd en röntgen. Þessi geislum kemur frá mörgum hlutum eins og stjörnum og kjarna orku verum og sprengjum jafnvel málmum. þegar þessi geislun hefur áhrif á líkama í miklu magni þá verður hún banvæn. Hún veldur húðinni að fá krabbamein og jafnvel að brenna húðina alvarlega, geislavirkni getur valdið loss af hári niðurgang og mínkun af hvítum blóðkornum. Þess vegna er þegar maður fer í geyslunar aðgerð þá er farið varlega með hversu mikla geislun þú færð.

bottom of page