Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
Röntgengeislun í lækningum
Röntgenrannsóknir eru mikilvægar í nútíma læknisfræði við greiningu sjúkdóma. Vegna hugsanlegra skaðlegra áhrifa geislunarinnar er það eitt helsta grundvallaratriði geislavarna að geislun á sjúkling sé ekki meiri en nauðsyn krefur.
röntgengeislun er notuð þegar við beinbrotnum, þá er notað hann til að sjá beinin og brotin og einnig þegar konur eru óléttar er hann notaður til þess að sjá barnið og kynið ef fólk vill vita það.
Röntgengeislun í fjarskiptum
Bylgjur frá útvarpssendum, símum og örbylgjuofnum eru rafsegulbylgjur rétt eins og sýnilegt ljós, röntgengeislar, innrautt ljós og útfjólublátt. Munurinn á þessum bylgjum felst í tíðni þeirra eða bylgjulengd.
Útvarpsbylgjur:
2000 metrar - 15 sentímetrar
Örbylgjur:
15 sentímetrar - 1 millímetri
Innrautt ljós:
1 millimetri - 700 nanómetrar
Sýnilegt ljós:
700 - 400 nanómetrar
Útfjólublátt ljós:
400 - 10 nanómetrar
Röntgengeislar:
1 nanómetri - 0.01 nanómetri
Gammageislar:
0.01 nanómetri - 0
