top of page

Ishmael

Ég ætla að segja ykkur frá Ishmael. Hann heitir Ismael og býr í litlu þorpi í Sírra Leóne. Hann er ellefu ára og ætti að vera í skóla en mamma hans getur ekki leyft það eins og er þótt hún vilja það gjarnan. Hún hefur ekki efni á að borga einhverjum öðrum fyrir verkin sem hann og yngri  systkini hans eiga að vinna. Þau þurfa til dæmis  að líta eftir hjörðini og hjálpa tilá ökrunum. Svo er líka rosalega langt í skólann. Mamma hans gætti heldur ekki hjálpað með heimavinuna því að hún fór ekki í skóla.

En krakkar hérna á Íslandi eru í skóla og eru með rafmagn og förum oft í frí. Hér á Íslandi eiga allir rétt á að fara í skóla. Mér finnst gaman í skólanum og mér finnst mjög leiðinlegt að Ishamel komist ekki í skóla.

bottom of page