top of page

10-14 ára

10 ára: 

Þegar þú verður 10 ára máttu fara einn í sund

12 ára

Þegar þú hefur náð 12 ára aldri máttu tjá þig og einnig skipta um trúfélag ef þú vilt ekki veraí sama trúfélagi og foreldrar þínir.

Einnig eru þá fleiri hlutir sem þú mátt tjá þig um og þarf samtþykki þitt. Eins og

  • Þú átt rétt á því að tjá þig um læknismeðferð sem þú ert í.

  • Þú átt kosta á því að tjá þig í barnaverndarmáli.

  • Ef á að breyta nafni þarf samþykki þitt

Ef ættleiða á barn 12 ára eða eldra þarf samþykki barnsins.

 

13 ára

  • 13-16 einstakklingar meiga ekki vera úti eftir klukkan 10 á kvöldin. Á sumrin (1 maí- 1 septembar) lengist útivistatíminn og meia þá vera úti til 12.

  • 13-14 ára einstakklingar meiga vinna létt störf 2 klukkustundir á dag með skóla og 7 klukkustundir á dag utan skóla.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page