top of page

Hjarta

 

Hjartað er aflvaki líkamans. Þetta kraftmikla líffæri, sem er á stærð við krepptan hnefa, er vinstra megin í brjóstholinu á milli lungna. Það er stöðugt að verki dælir blóði (um fimm lítrum á mínútu) gegnum lungun og um líkamann til þess að hver einasta fruma fái nægilegt súrefni. Á meðalævi hvers manns slær hjartað um þrjú þúsund milljón sinnum. Hinn sérstaki hjartavöðvi hefur innbygðan gangráð og slær því af eigin hvötum.

 

 

Rannsóknarstöð Hjartaverndar var stofnuð árið 1967. Hóprannsókn Hjartaverndar er stærsta rannsókn stöðvarinnar. Auk þess hafa ýmsar aðrar rannsóknir verið framkvæmdar á Rannsóknarstöð Hjartaverndar, bæði sjálfstæðar rannsóknir og ýmis samstarfsverkefni við aðra aðila.
Í dálknum hér til hliðar má finna upplýsingar um helstu rannsóknir sem Hjartavernd hefur og er að framkvæma.

http://www.hjarta.is/rannsoknir/rannsoknir

 

 

Eftir: Aauði Önnu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Arnrún og María Rós tóku viðtöl við krakka sem hafa beinbrotnað í VALSARSKÓLA

 

bottom of page