Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla


Hollur diskur
óhollur diskur
Við í hjartahóp gerðum hollan disk og óhollan disk.

svo borðuðum við holla diskin og lékum okkur smá með matinn
heilsa
JMataræðiJ
Holt:
Ávextir: Banani, epli, appelsína, pera, kíví, vatnsmelóna, hunangsmelóna, kantalópa, drekaávöxtur, bláber, hrútaber, krækiber, kirsuber, rifsber, vínber o.sfrv.
Grænmeti: Gúrkur, gulrætur, paprikur, kál, brokkolí, rabbabari, krteflur o.sfrv.
Kornvörur: brauð, spagetí, maís, ostaslaufur, pasta, kringla, hveiti, kex og kökur (yfirleitt), rúgbrauð, hrokkbrauð,
Fituefni: smjör, lýsi, olía o.sfrv.
Mjólkurvörur: mjólk, ostur, rjómi, skyr, smjör, súrmjólk, jógúrt,
Fiskur og kjöt: lax, bleikja, áll, ýsa, þorskur, skata, lúða, hákarl, síld, hvalur, urriði, silungur, humar, rækja, lambakjöt, svínakjöt, nautakjöt, hrossakjöt, kálfakjöt, andarkjöt, kalkún, gæsakjöt, geitakjöt, kjúklingur, hangikjöt o.sfrv.
Þegar við verðum svöng er líkaminn okkar að segja að við þurfum meiri næringu J
Ferðalag matsins
Ef maður borðar kl. 8:00 (fyrir hádegi).
Þá er það komið í maga kl. 8:01 (fyrir hádegi).
Þá er það komið í smáþarmana kl. 12:00 (hádegi).
Kl. 17:00 (eftir hádegi) er það komið í ristilinn.
Kl. 01:00 (miðnætti) er það hálnað með ristilinn.
Kl. 8:00 er úrgangurinn tilbúinn að fara frá líkamanum (og í klósettið)
eftir: Auði og Ardrúnu
Hvað er blóð?
Blóðið okkar er yfirleit raut. Hemóglópin er efni í blóðinu okkar sem gerir það raut. Hemóglópin sér um að flitja súrefni um líkman með því að binda súrefnið við járn og þá verður blóðið lausraut.
Hjarta
Hjartað er í brjóstholinu. Hjartað skiftist í hgri og vinstri lungu. Þegar hjartað þenst út dælir það blóði hægra meigin í hjartanu og vinstra meigin. Þegar hjartað dregst saman setur það blóðið í æðarnar. Frá hægra lunga berst súrefnissnaut blóð og lætur frá sér koltvoxið. Svo strymir það inní vinstri lunugu.
Eftir: Maríu Rós