top of page

Húðin og stoð- og hreyfikerfið

Húðin skiptist í undirhúð, leðurhúð og húðþekja (yfirhúð). Ysta lag húðarinnar er húðþekja og er um 0,1 mm á þykkt en veitir samt mikla vörn t.d. á iljum og í lófum. Leðurhúð er um 1-4 mm á þykkt og gefur húðinni styrk og teygjanleyka. Fitu og svitakirtlarnir eru einnig í leðurhúðinni. Undirhúðin geymir fitu í fitufrumunum sem verndar okkur fyrir höggum og kulda.

 

Svitakirtlarnir í líkamanum halda líkamshita okkar í kringum 37 gráður en æðarnar hjálpa líka til, þegar líkaminn er heitur þá víkka æðarnar og meira blóð flæðir um líkamann og húðin losar sig við meiri varma með uppgufun. Ef okkur verður kalt þá þrengjast æðarnar og þá minkar varminn.

 

Brunasár

Fólk, sem brennur í sól, verður aðeins skaða á ysta lagi húðarinnar, húðþekjunni. En hjá hjá þeim sem brenna sig, til dæmis á heitu vatni, gerur leðurhúðin líka skaddast. Ef brunasár  ná til mikils hluta líkamans missir hann mikinn vökva og hætta er á sýkingum. Nú geta læknar grætt brunasár með húð sem  er ræktuð af húðfrumum þess sem varð fyrir brunanum. Fólk getur líka orðið fyrir enn alvarlegi bruna, til dæmis í eldi eða frá rafmagni. Slík brunasár eru oft lífshættuleg.

 

                                                                        

bottom of page