top of page

Malala nóbelshafi

                 

                    Malala Yousafzai

 

 

Malala er fædd 12 Júní 1997 í Pakistan. Malala byrjaði 2009 að blogga fyrir BBC og var þess vegna  skotin af talibönunu árið 2012 í hausin og öxlina, andlitið var endurskapað af læknum.

Árið 2014 fékk Malala Yousafzai Nóbelsverðlaun fyrir baráttu fyrir námi og réttindum  stúlkna og kvenna.

Malala er heims þekkt og við vonum að hún muni breita heiminum til hins betra.

 

 

 

Þórhallur Forni Haldósson

bottom of page