top of page

Flutningur: Blóðið er flutt í gegnum mjög flókið kerfi sem er kallast æðakerfið og flytur blóðið allstaðar í líkamanninum , það gerir það með hjálp frá hjartanu. Hjartað er eins og sterk dæla sem dregur inn blóð og dælir því inn í aðra hluta líkamans með því að ‘‘ Slá ,, . þegar hjartað slær þá dragast saman vöðvar hjartans þannig að blóð fer í réttu æðar. Svo að blóð fer í réttu æðar hefur hjartað hólf og gáttir til að passa að blóð sem hefur ekki súrefni frá æðum sem flytja súrefnisríku blóði.

 

 

Hreinsun: Líkamin er eins og hús sem þarf að þrífa og laga málinguna, okkar blóð þarf að vera hreinsað reglulega, og lífærin sem hafa sú ábirgð eru nýrun og lifrin.

Nýrun hjálpa með hreinsun og blóð þrýsting í líksamanninum, nýrun er eins og hreinsistöð. Nýrun taka inn vatn og steinefni og sía út efnin sem er ekki hægt að nota eða er skaðandi fyrir líkamanum, þessi efni verða flutt í þvagblöðruna og er losið í gegnum þvargrásina. Lifrin er aðal blóð hreinsistöðin, lifrin losar við eiturefni og efni sem eru mjög skaðandi.

 

 

 

Blóðkerfið: Blóðkerfið er eitt af mörgu ástæðum afhverju líkaminn þinn virkar, Blóðkerfið er kerfi að æðum lifrinu , nýrunum og lungunum. Æðarnar flytja blóðið útumallan líkaman, blóðið er flutt í lungun til að fá súrefni síðan er blóðið flutt útumallan líkama til þess að gefa súrefni til frumurna og næringar efni. Síðan fer blóðið í gegnum hreinsistöðvarna (Nýrun og lifrin) svo blóðið er hreinsað og sent til baka í hjartað sem sendir blóðið til baka í lungun og heldur þannig áfram

Blóð kerfið, flutningur og hreinsun

bottom of page