top of page

Helstu geimferðir

Allar geimferðir eru mjög mikilvægar um þekkingu okkar á alheiminum og hnöttum okkar í sólkerfinu.

 

Sputnik 1

Fyrsti hlutur sem fór út í geiminn var Sputnik 1. Þessi geimflaug fór 600 km upp í loftið og gaf frá sér útsendingu sem heyrðist í öllum útvörpum í heimi. Það sem Sputnik 1 átti að gera var að mæla andrúmsloftið í þessari hæð. Sputnik 1 varð óvirkur 95 dögum eftir skot.

 

New Horizons

New Horizons er geimfar sem hefur haft mörg verkefni t.d. að taka myndir af Júpiter og tunglunum í kerfi Júpiters. Verkefni New Horizons er að fá mælingu af andrúmsloftinu á Plútó og myndir af yfirborði þess, þegar New Horizons er búin með verkefnið þá fer geimfarið úr sólkerfinu til að kanna fleira.

 

Apollo

Apollo geimferðirnar voru notaðar til að rannsaka tunglið og aldur þess. 17 Apollo flaugum var skotið upp en bara 16 af þeim flugu. 27. janúar 1967 átti Apollo 1 að vera skotið í lágan sporbaug um jörðina en Apollo 1 myndi aldrei fara í loftið. Þegar geimfararnir voru komnir í eld flaugina þeir byrjuðu að kvarta um skrýngilega lykt nokkrum sekúndum seinna þá kom í ljós að það kviknaði í hjá þeim eldurinn kæfði þá áður en hann brendi allt í geimfarinu. Eftir það þá varð Apollo 2-6 ómönnuð til að prufa nýja tækni til að gera þessar kannanir örugari fyrir geimfarana. Apollo 7-10 voru ekki tungl ferðir en þessar ferðir voru mikilvægar þær myndu gera grindina fyrir tungl gönguna. Apollo 11 var án efa eitt af mest mikilvægustu geimförum í sögu NASA, en Apollo var ekki bara heppnuð verkefni eftir þetta. Þegar Apollo 13 var á leiðini til tunglsins þá sprakk súrefnis brúsi hjá þeim þeir byrjuðu að snúa við því þeir myndu aldrei hafa nóg af rafmagni og eldsneyti til að fara tilbaka til jörðina, í hvert skipti sem geimfararnir önduðu þer voru að gefa frá sér eitruðu koltvíoxíð sem fæðir úr lungum þeirra með hverjum anda, þegar koltvíoxið verður of mikið byrjar maður að fara inn og úr meðvitund og hafa ofsjónir eftir nógulangan tíma kafnarmaður frá koltvíoxíðinu. En þeir étt sluppu við slysi sem hefði drepið þrjá menn.

 

Hubble

Hubble er mikilvægasa geimfar í heiminum, þetta geimfar sýndi okkur hversu gamall alheimurinn er og plánetur sem eru ekki í okkar sólkerfi. Hubble er búin að kosta mest í sögu NASA u.þ.b.

2,5 milljarða dollara. Þessi costnaðu gaf okkur fallegustu myndir sem við höfum af geimnum,

Hubble sá meira en nokkur annað tæki, Hubble gaf okkur kenningu um afhverju allheimurin er að stækka og tungl pláneturnar okkar í sólkerfinu. Hubble er búin að skoða geiminn í 25 ár

og Hubble mun halda áfram í örfá ár þangað til að Hubble er dreginn niður og verðu brennd upp.

 

Challenger

28 janúar árið 1986 sprakk geimflaug 73 sekúndum eftir að hún fór af stað upp í geim.

Það voru 7 manns um borð. 5 NASA geimfarar og 2 farm sérfræðinga. Sundrun ökutækisins byrjaði eftir að O hringurinn bilaði á leiðinni af stað. http://en.wikipedia.org/wiki/O-ring.

 

Christa McAuliffe; payload specialist Gregory Jarvis; and astronauts Judith A. Resnik, mission specialist; Francis R. (Dick) Scobee, mission commander; Ronald E. McNair, mission specialist; Mike J. Smith, pilot; and Ellison S. Onizuka.
 

Challenger fór með fyrstu konuna frá Ameríku, Fyrsta African Amerikan manninn og Kanadabúa upp í geim. Challenger var líka fyrsta eldflaugin sem sprakk óvart í verkefni sínu. Hlutum úr skipinu var safnað saman og tekið úr notkun. Með tímanum var fundið fleiri og fleiri búta úr skipinu á ströndum flórida í Bandaríkjunum.
Skipinu var skotið upp og lent 9 sinnum áður en það eyðilagðist. Skipið var gert að einskonar ökutæki sem gæti svo farið yfir í flug ökutæki svo að það gæti bæði flogið í geimnum og lent þegar það þarf þess.

En ekkert af verkefnunum virkuðu vegna þess að það sprakk 1 mínútu og 13 sekúndum eftir flugtak. 

bottom of page