top of page

Landnámshópur.

 

Alþingi.

 

Alþingi íslendinga var stofnað á Þingvöllum árið 930. Þeir sem stjórnuðu þar hétu lögréttumenn.

En núna er Alþingi í Reykjavík, í Alþingishúsinu við Austurvöll.

Forsetisráðherann heitir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Forsetin okkar heitir Ólafur Ragnar Grímsson.

 

Fyrsti fosetin hét Sveinn Björnsson

Annar forsetinn hét Ásgeir Ásgeirsson

Þriðji forsetinn hét Kristján Eldjárnn

Fjórði forsetinn hét Vigdís Finnbogadóttir.

bottom of page