top of page

Nútímavæðing

 

Nútímavæðingin var byltingarkennt þróun sem braust fram í Evrópu á 19. Öld  en forsögu hennar frá rekja til miðalda. Nútímavæðingin er skipt í nokkra þætti.

 

16.öld Siðaskipti

Siðaskiptin má rekja til guðfræðilegrar endurskoðunar á meginlandi Evrópu og á Englandi á 16. Öld en siðaskipti eru líka fjölþjóðleg kirkjuleg, pólitísk, menningar og félagsleg hreyfing. Þeim fannst að  menn ættu að kynna sér betur guðsorðabækur sem átti upprunalega að siðbæta kirkjuna. Það er að færa helgisiði til upprunalega horfs og að almenningur kynnti sér guðsorðabækur. Þeir menn eru því oft kallaðir siðbótamenn.

 

16.öld landafundir

Á 16. Öld gjörbreyttist heimsmynd Evrópumanna við landafundi.  Menn byrjuðu að sigla til fjarlægra landa og reyndu að finna betri og styttri leiðir og ná í vörur sem fundust ekki í Evrópu. Evrópu menn uppgötvuðu allt aðra þekkingu og tækni.

 

17.öld vísindabyltingin

Á 16. Öld og alveg að lok 17. Var þessi  bylting. Þá byrjuðu menn að gera fleiri rannsóknir og tilraunir, og rannsökuðu heiminn enn frekar. Margar nýjar kenningar komu fram eins og að jörðin sé reikistjarna sem ferðast í kringum sólina á sporöskjulaga brautum. Það urðu til nýjar vísindagreinar eins og í eðlisfræði samdi Galíleó samræður um tvær nýjar vísindagreinar og í stjörnufræði gerði Keplers rit sem hann kallaði Nýja stjörnufræði. En vísindabyltingin var samt í mörgum greinum sem eru bunar að vera til frá fornvöld.

 

18. öld upplýsing

Ég held það sé svona smá framhald að vísindabyltingunni vildu fleiri menn rannsaka heiminn.

Á 18. Öld byrjuðu menn að mennta sig meira og reyna að skoða heiminn betur og fá svör við mörgum spurningum. Fólk vissi hvernig við þróuðumst í menn og vegna þess hættu margir að trúa á guði og treystu á staðreyndirnar. Menn sá hvað þeir fóru illa með jörðina og ætluðu að koma með betri lífsgæði fyrir mennina og jörðina.

 

19.öld iðnbyltingin

Iðnvæðingin var byltingarkennd þróun sem barst til Evrópu á 19. Öld. Hún barst frá Evrópu til Íslands upp úr miðja 19. öld en íslendingar nýttu sér hana ekki fyrr en um 1900. Um 1900 var landbúnaður einn mikilvægasti atvinnuvegur á Íslandi. Á fyrstu tveimur áratugum 20. Aldar breyttist fiskiðnaðurinn mjög á Íslandi. Þá byrjaði vélvæðing í sjávarútvegi, þá kom vélbátar og togarar og fiskiveiðar margfölduðust.  Margir Bretar komu inn fyrir landhelgi með útlenska togara og eyðilögðu íslensku veiðifærin en Íslendingar  gerðu sína eigin togara og þegar fleiri útlendingarnir ætluðu að veiða hjá Íslandi eftir það mistókst þeim. Fjöldaframleiðsla ókst mjög (í útlöndum) með nánast þrælkuðu vinnuafli vegna þess að mörgum vantaði vinnu og menn réðu fólk og borguðu þeim alltof lág laun og þar af leiðandi lækkaði verðið á vörunum sem voru sendar til Evrópu.  

 

bottom of page