top of page

Tónlistarmenn

 

Vilhjálmur Hólmar Vilhjálmsson fæddist 11. Apríl 1945  í Merkinesi í höfnum á suðurnesjum og ólst þar upp, dó í umferðarslysi í Lúxenborg 28 mars 1978.

 

Hann Vilhjálmur flutti um 1970 til Lúxunborg eftir að hafa lokið flugnámi. En á fyrri tímum var hann að syngja t.d vor um vaglaskó,söknuður og bíddu pabbi og hátt í 56 skemmtileg lög.  Á uppvaxtarárum sínum var Vilhjálmur allajafna kallaður Hólmar. Faðir hans var Vilhjálmur Hinrik Ívarsson, var þekktur harmonikuleikari og söngmaður. Vilhjálmur hafði munstrað sig í lagadeild háskóla Íslands en skipti þó fljótlega yfir í læknisfræði. Hann hafði eignast son 1963 með konu sinni og vegna þess og ekki síður vegna námsins varð hann að afla tekna. hann átti systur sem hét Elly Vilhjálms sem flutti mörg lög m.a. Heir mína bæn.

Vilhjálmur

fæddur. 1945

hljóðfæri. rödd

titill. söngvari

Vilhjálmur  vilhjálmsson

Lofsöngur er sámur eftir Matthías Jochumsson við lag Sveinbjörs Sveinbjörnssonar samið fyrir þjóðhátíð í tilefni þúsund ára afmæli íslendingabyggðar  árið 1874. 

Snjókorn falla er eitt ársælasta jóla lag ísland og er mikið hlustað á jólunum. Snjókorn falla er eftir þórhall sigurðsson/ladda sem er einn þektasti maður íslands.

Skálmöld er Víkinga Rokk/Heavy metal hljómsveit, Sem var stofnuð í Ágúst 2009. Þeir syngja um Sturlungaöld og þegar „The Civil War“ kom á milli ættflokka víkinga á Íslandi. Snæbjörn Ragnarsson og Björgvin Sigurðsson, sem eru æsku vinir þeir byrjuðu að spila í mörgum „Death Metal/Punk“ hljómsveitum en svo ákváðu að búa til sína eigin „Viking Metal/Folk Metal“ hljómsveit, Skálmöld. Hljómsveitar meðlimir Skálmaldar eru:

Ragnar Bjarnason

Ragnar Bjarnason/Raggi Bjarna

Ragnar Bjarnason oftast kallaður Raggi Bjarna, Hann er fæddur árið 1934, 22 September, Hann er Íslenskur söngvari. Árið 1954 komu út fyrstu plöturnar með söng Ragnars Bjarnasonar á plötumerkinu Tónika sem Músíkbúðin gaf út alls fjórar plötur.

Á árunum 1955-1956 söng Ragnar meðal annars meðal annars með Hljómsveit Svavars Gests, En árið 1956 varð hann söngvari hjá KK sextettinum. Á þeim tíma komu út nokkrar plötur bæði 78 og 45 snúninga á merki H.S.H. Árið 192 stofnaði Ragnar ásamt fleirum Sumargleðina, og fór hún um landið Þvert og endilangt árum saman og var gífurlega vinsæl.

http://www.youtube.com/watch?v=-Udb8pgjNxM

Grýlurnar

Grýlurnar voru íslensk hljómsveit sem starfrækt var á níunda áratugnum. Grýlurnar eru sundum taldar fyrsta íslenska kvennahljómsveitin en tónlsit hennar einkenndist af pönki og framsæknu rokki. Ragnhildur Gísladóttir hætti í brimkló og tilkynnti að hún hyggðist stofna sína eigin kvennahljómsveit. Þann 1. April 1981 var sveitin svo formlega stofnuð af Ragnhildi,sem söng og spilaði á hljómborð ásamt Herdísi Hallvarðsdóttir, Ingu Rúni Pálmarsdóttur, sem spilaði á gítar og Lindu björk sem spilaði á trommur.

http://www.youtube.com/watch?v=Sc89IAe8ZIA&list=PLffXvwuTKR4JntODJEh4zySAuavubMWpM&index=1

bottom of page