Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
BLÓÐFLOKKAR
Blóðið er flokkað eftir mismunandi flokkum, en af þeim flokkunarkerfum er ABO-kerfið mest notað. Meðal flokka sem eru notuð eru rhesus-(rh), duffy-,kell-og kidd- kerfin. ABO-blóðflokkakerfið var skilgreint af austurrískum meina og ónæmisfæðingi sem hét karl landsteiner. Hann uppgötvaði kerfið árið 1901 og hlaut nóbelsverðlaunin fyrir það árið 1930. öll þessi kerfi byggja á tveim grundvallarhugtökum ónæminsfræðinnar það er mótefnum og mótefnavökun. Mótefnavakareru sameindir sem geta komið inn í líkamann og virkjað óæmiskefið en mótefni eru sameindir sem líkaminn myndar til þess að bindast mótefnavökun og gera þá óskaðlega. Mótefnavakar geta einnig verið sameindir sem eru til staðar í líkamanum en ef mótefni myndast gegn slíkum sameindum er kominn grunnur að sjálfsofnæmissjúkdómum. Mótefanvakarnir sem ABO blóðflakkakefið byggir á eru fjölsykrur sem eru fastar í frumuhimnu rauðra blóðkrna en mótefnin myndast í ónæmiskerfinu. Á hverju rauðu blóðkorni eru sæti fyrir tvær tegundir mótefnavaka úr þessu kerfi og erfist önnur tegundin frá föður og hin frá móður. Möguleigir mótefnavakar í kerfinueru tveir og eru þeir kallaðir A og B. Ekki er nauðsynlegt að hafa mótefnavaka á rauðu blóðkornunum og ef hvorug tegundin er til staðar (arfgerð OO) er um blóðflokk O að ræða. Slíkt getur einungis gerst ef báðir foreldrar hafa haft að minnsta kosti annað sætið á rauðum blóðkornum sínum autt. Til þess að um blóðflokk A sé að ræða þarg arfgerð einstaklings að vera ein af þremur, OA, AO eða AA. Ef um OA eða AO arfgerð er að ræða hefur einstaklingurinn erft mótefnavaka A frá annaðhvort móður eða föður en engan mótefnavaka frá hinu foreldrinu. Um blóðflokk B gildir á sama hátt að arfgerðir geta verið OB, BO eða BB. AB blóðflokkurinn er sjalgæfastur og er einungis til staðar í þeim sem hafa AB blóðflokkakerfið.
