top of page

BLÓÐFRUMUR/RAUÐKORN

 

Í líkamanum eru um nokkur hundruð frumna og einn flokkur af þeim eru blóðfrumur.

Í líkamanum er blóðið um 7-10% af líkamsmassanum. Blóðið samanstendur af vökva og frumum sem fljóta í vökvanum. Frumurnar sem fljóta í þessum blóðvökva eru þrennskonar, rauðkorn, hvítkorn og blóðflögur. Venjulega mynda rauðkornin um 45% af blóðinu í líkamanum. Í hverjum rúmmillimetra blóðs í heilbrigðum einstaklingi eru að meðaltali 5 milljónir rauðkorna.

Rauðkorn lifa í um 4 mánuði og eyðast síðan og til þess að viðhalda eðlilegum fjölda blóðkorna endurnýjast þau stöðugt. Í beinmergnum myndast þessi rauðkorn og á hverri sekúndu myndast um 2,4 milljónir nýrra rauðkorna.

visindavefurinn.is

bottom of page