top of page

Bolir

 

 

 Við áttundi bekkur í Valsárskóla vorum að vinna í textíl í þemanáminu.Við byrjuðum 29/09 og vorum búin 02/10. Föstudaginn á undan vorum við að skipuleggja og hanna bolina með því að t.d. að sjá hugmyndir að netinu eða einfaldlega að hanna sjálf. Eftir það fórum við út í verkmenntastofu og byrjuðum að skipuleggja boli þekja þá með límbandi til að geta máleð, spreyjað eða eitthvað annað. Þurftum við svo að láta þórna og mála næsta og svo framveigis hanga til við vorum búin að mála allt og svo straujuðum við bolina og tókum svo þessar myndir af okkur og bolunum.

bottom of page