top of page

Bílaförgun

Mynda Slideshow

Viðtal

Heimsókn á Hringrás

Við fórum í heimsókn í Hringrás til að kynna okkur endurvinnslu og endurnýtingu.

Það var flokkað allt í hauga það eru málm haugar, kopar, blý, timbur, rusl, plast, silfur, gull, hvítagull, járn og brotajárn. Það fer næstum allt til Bretlands og Hollands nema timbrið fer í Eyjafjörð. Við fengum að sjá kló sem tók ónýtan bíl. Síðan var hann setur í svo kallaða vél sem kramdi hann og hann setur í gám sem er síðan til Bretlands og brætt þar. Næst fórum við að skoða timbur, sumt var búið að tæta og sumt var ekki búið að tæta. Næst sáum við rafmagnstæki t.d. sjónvörp, tölvur, hátalarar, símar o.s.frv. Það var allt en næst þá fórum við inn og skoðuðum allskonar tól og tæki sem átti að taka í sundur og svo öll efnin sem voru í tækjunum og sent til Bretlands og Hollands, en það sem var ekki hægt að endurnýta er sent til brunaorkuvers og brennt.

Þá er talað um ''E-in'' þrjú og eitt ''F''

 

E- Endurnotkun

E- Endurnýting

E- Endurvinnsla

F- Förgun

 

bottom of page