top of page

Fataefni

 

 

Náttúruleg trefjaefni

Bómull

Hör

Hampur

Ramíe

Júta

Sísal

Kókos

Kapok

Ull

Silki

Leður

 

Trefjaefni unnin úr náttúrulegum efnum

Endurunnir þræðir

Viskósi

Módal og Cupróo

Asetat og Tríasetat

Lýócell, Tencel

 

Gerviefni

Pólýamít, Nælon

Pólýester

Pólýacríl

Lycral, Elasthan

Pólýprópýlen

Málmþræðir

Örtrefjar

 

Gerviefni eru unnin á tilraunastofu og eru ekki náttúruleg.

 

Náttúruleg trefjaefni eru gerð úr dýraafurðum eða plöntum t.d. silki, sem er spunaþráður lirfu mórberjafiðrildisins og er eggjahvítuefni eins og ull.

 

Trefjaefni unnin úr náttúrulegum efnum eru ekki jafn umhverfisvæn og náttúruleg trefjaefni en eru betri fyrir náttúruna en gerviefni.

 

bottom of page