top of page
Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
Flokkunarkerfi
Flokkunareiningarnar eru ríki, fylkingu, flokk, ættbálk, ætt, ætthvísl og tegund. Ríki er stærsta og víðtækasta eining flokkunarkerfisins. Fylking er næststærsta einingin sem tekur venjulega til mikils fjölda ólíkra lífvera. Svo skiftaast í flokka og hver flokkur skiptist síðan í ættbálka. Ættbálkar skiptast í ættir og hver ætt skiptist í náskildar ætthvíslir. Í hverri ætthvísl eru loks ein eða fleiri tegundir.

bottom of page