top of page
Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
Grettir Ásmundarson í dag
Eitt markmiðanna var að setja sig í spor frægra íslenskra persónu og ákváðum við að nota Gretti Ásmundarson.
Ég væri kraftlyftingarmaður og ég æfi glímu með Gunnari Nelson vini mínum. Síðan skrepp ég í joga til að róa taugarnar eftir æfingar. Svo æfi ég sund líka. Stundum skrepp ég á einstaka miðilsfundi, spái svo líka í spil og bolla. Eftir vinnu í Skagfirðingabúð skelli ég mér í eitt Drangeyjar sund og eftir það þá slaka ég á í smá stund í Grettislaug.
Ég er búinn að vera að velta fyrir mér að stofna fjölskyldu, konu með sömu áhugamál og ég.
Endilega hringdu í síma 696-2909 ef þú ert með sömu áhugamál og ég! XOXO

Þarna er ég á leið í Drangeyjarsund.
bottom of page