top of page

Grænfáninn

Gulrætur

Í grænfánanefndinni hér í Valsárskóla er búinna að forsá gulrótum í mjólkurfernur og morgunkorns kassa.  Til þess að setja niður á vordögum til að fá stærri gulrætur en síðastliðið Haust. Þetta kemur inn á sparnaðar verkefni sem er að koma smátt og smátt inn til að fá krakka og kennara til að hugsa sig tvisvar um áður en þau henda mat.

 

bottom of page