Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
Textíliðnaður- Hönnuðir
Við ætlum að gefa ykkur upplýsingar um
hönnuði sem við fundum á netinu.
LANVIN.
Rick Owens.
Off White.
GIAMBATTISTA VALLI.
http://www.fatahonnunarfelag.is/node/29
Stella Mccartney.
Prada.
Gucci.
Olavia munn.
Við göngum í fötum sem eru gerð af allskonar dýrum. Þau fá enga kosti eða völ hvort þau eru gerð til að verða að einhverju sem fólk er gráðugt í. Þegar þú verslar eitthvað fallegt, þá veistu aldrei um þá meðferð sem dýrin þurftu að ganga í gegnum, bara svo að ÞÚ gætir gengið í t.d. loðfeldi þegar þér er kallt.
Myndband frá Peta.
http://www.youtube.com/watch?v=DE56fAD3HyE
Hér er verið að sýna okkur brot af meðferðum sem eru gerð.
Stella Mccartney. Hér er annað myndband sem okkur fannst ganglegt fyrir ykkur að horfa á.
http://www.youtube.com/watch?v=RMhAD7vB_tk
Burberry er frægt fyrirtæki sem var stofnað árið 1853 og mörgum finnst mjög flott. Hér er enn eitt myndband sem við viljum að þú horfir á.
http://www.burberryplc.com/about_burberry/burberry_highlights






