top of page

Áhrif einokunnarverslunar

 

 

Dana konungur byrjaði með einokunnarverslunir til að ná meira vald yfir Íslandi, og hann laggði líka áherslu á að styrkja dönsku kaupmannastéttina. Englendingar og Hollendingar gerðu þetta mikið við nýlendur sýnar. Einokunnarverslun er þegar aðeins þeir sem fengu leyfi frá Dana konungi máttu versla þar og frjáls verslun var lögð af. Þetta stóð yfir frá 1602 til 1787.

bottom of page