top of page
Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
ljóstillífun
Ljóstillífun fer fram í smáum frumulífverum í frumum plantna. kölluð grænukorn. í grænukornunum er græna litarefnið blaðgræna sem getur beislað orku sólar.
Þegar við tölum um plöntur dettur okkur fyrst í hug blóm, runnar og tré í umhverfi okkar. En ljóstillífun á sér líka í vatni í þörungum og bakteríum. Þessar lífverur hafa líka blaðgræna.
Vatn, Koltvíoxíð og sólarljós kemur saman í grænukornum og framleiðir súrefni og glúkósa

bottom of page