top of page

Landnámsöld

 

 

Hérna sjáið þið víkingasíðu

hérna sjáið þið víkíngasíníngu

Hér eru dúkkulísur

 

Hjerna sjáið þið víkinga sverð

Þetta er hús síðan á Landnámsöld. Við sjáum það á því það er búið til úr steinum og grasi. 

Þetta eru hestar eins og íslensku hestarnir á Landnámsöld. Hestar voru notaðir til að flytja hluti og líta til að draga kerru. 

Þetta er gamalt Íslandskort á Landnámsöld vissi fólk ekki alveg hvernig Ísland leit út. 

Þetta er gripur úr horni á dýri. Við höldum að það hafi verið notað til að blása í í stríði. 

 

Hérna er málað víkingar að berjast. Við erum ekki viss hvort þetta er frá Landnámsöld eða ekki. 

Á landnámsöld var mikið af hestum.  Á Landnámsöld var gott að eiga hest svo það þyrfti ekki að labba um allt landið

ér er greiða frá Landnámsöld til að greiða hestum og dýrum þetta er kallað kambur núna. 

 

Um landnámsöld

VIð lásum bók um Landnám Íslands. Svo fórum við í spurningakeppni um það sem stóð i bókinni, svo fórum við í tenginaleik með dótið sem við höfðum unnið. Þetta er það sem við mundum eftir tímann:

Víkingar fundu Ísland. Þegar víkingarnir fundu Ísland komu þau með fullt af dýrum og mat. Þá kom helling af fólki með nóg af mat og þau bjuggu sér til hús. Þau fundu allskonar og föttuðu hvernig Ísland var. Þegar þau föttuðu hvernig Ísland var bjuggu þau til fleiri og fleiri hús. En sumt fólk kom bara í stutta stund og fór aftur til Noregs eða Írlands. Það kom maður sem var Ingólfur Arnarson hann kom með súlur til að þau geti fundið Ísland. Þegar fólkið var komið til Noregs sáu þau stríð en fóru aftur til Íslands. 

 

Fornmunir

Við spiluðum leik þar sem við vorum fornleifafræingar að grafa upp gamla hluti frá Víkingatíma á Landnámsöld, Við fundum brynjur og hjálma og gullkross. Við fundum líka skinnbók í henni voru myndir af konungi og einhverjum gaur með honum og fólk að tala saman á annarri mynd. Við fundum líka exi sem var búin til úr steini. Á Landnámsöld var exi notað til að höggva niður tré og til að berjast. 

 

Verslun á Landnámsöld. 

Við skoðum það sem hægt var að kaupa á Landnámsöld, Það var skip úr tré og skór úr skinni og líka alls kyns teppi . Teppin var búin til úr ull úr kindum. 

 

Við spiluðum Íslandssögu spilið. Þar var sagt frá ýmsum atburðum í Íslandssögunni. Þar var sagt frá Mýrarbrennu þar sem kveikt var í húsinu hjá einhverri víkingafjölskyldu þar sem gaur hafði stolið einhverju. 

 

 

Matur á Landnámsöld. 

Við googluðum um mat á Landnámsöld og kennarinn las fyrir okkur fullt um mat, við vissum líka margt sjálf. Við fórum til kokksins í Valsárskóla og föttuðum við hvað var hægt að elda eins og fólkið á Landnámsöld eldaði. Við kunnum þetta eftir tímann:

Fólk á Landnámsöld borðaði helling af mat og líka smjör og ost. Þau borðuðu líka harðfisk og saltfisk og allskonar fisk. Þau borðuðu hákarl og þau borðuðu ekki venjulegt brauð. Fólkið borðaði líka helling af öðrum mat líka skyr og þurrkað og saltað kjöt. Á Landnámsöld voru ekki bílar og tölvur og því var ekki hægt að geyma í frystihólfi því það var ekki frystihólf til.  Það var ekki til ljós og rafmagn. Brauðið sem þau borðuðu voru einhverskonar soðkökursem var búið til úr hveiti eða rúgmjöli og vatni, svo var það soðið eða steikt í olíu yfir eldi. Fólk á Landnámsöld boruðu líka helling af bjúgum sem þeir settu kjöt inn í eitthvað sem var utanum kanski fita magar af kindum eins og slátrið var í. Þau borðuðu líka slátur. Það voru líka til bláber því þau vaxa á landinu. 

 

Við ákváðum að búa til eitthvað úr mat sem var til á Landnámsöld.

Við ætlum að spyrja Guðmund á Svalbarði að gefa okkur mjólk til að búa til rjóma. Við leituðum á netinu um hvernig ætti að búa til rjóma en fundum ekkert. Við fórum og spurðum Finn. Hann sagði okkur að láta mjólkina bíða í einhvern tíma þá myndi rjóminn vera ofaná og mjólkin undir. Þá gætum við bara veitt rjóman ofanaf. Svo ætlum við að kaupa bláber því það var ekki hægt að tína þau núna því það er snjór.  

 

Við fórum og sóttum mjól

Við sóttum rjómann og smökkuðum og fundum að það var tilbúið. Við fengum okkur ber og við settum berin í skál og ætlauðum að borða það með rjóma. En það var ágætt en það hefði verið betra að hafa sykur, en við máttum ekki fá sykur vegna þess að það var enginn sykur til á Landnámsöld. 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ísabella Silja, Símon Dreki, Kristófer Örn og Kári

Við fórum og sóttum mjólkina í ísskápinn, hún hafði verið þar í einn dag. Við opnuðum fötuna og veiddum rjómann sem var ofan á mjlkinni. við smökkuðum mjólkina og svo smökkuðum við rjómann. 

Svo settum við rjóman út á berin og borðum. 

bottom of page