top of page

Miðaldar fatnaður 

Þetta eru spariföt kvenna, skrautbúningur og ein þeirra er í möttli utanyfir.

Á litlu myndinni er mynd af fjölskyldu frá árinu 1700 og líklega eru allir i sparifötunum.

Á brúnleitu myndinni eru þetta spariföt og þessi sem stendur er örugglega að fara gifta sig.

Á þessum tíma voru föt búin til úr ull og skinni. Að lokinni slátrun var skinnið hreinsað og undirbúið fyrir skógerð. Ullina þurfti að tæja, eða greiða úr henni, kemba hana og síðan að spinna þráð sem var notaður var til að sauma eða í vefnað. (Heimildir: Asrún Aðalsteinsdóttir)

 

bottom of page