top of page

Miðaldar matur

Á miðöldum var matur mjög einfaldur. Helsti maturinn var kjöt og fiskur og mjólkurafurðir t.d. mjólk, smjör, rjómi, skyr, mysa og ostur. Maturinn var aðallega eldaður á eldi eða hlóðum eða þá oftast súrsaður, t.d. hrútspungar, fætur, svið, slátur. Einnig var matur þurrkaður t.d. skreið. Oft var lítið til af mat og allt borðað sem var talið vera ætt, jafnvel strandaðir hvalir og sjálfdauð dýr. Öll brauð á þessum tíma voru elduð á rosa heitum steinum eða grafið niður í jörð t.d. rúgbrauð. Síðan var reikt einhvern mat eins og hangikjöt. Einnig var ræktað alls konar grænmeti.

bottom of page