Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
Lungun eru tveir loft fyltir kútar sem anda að og frá sér lofti. Þau eru helstu öndunarfæri líkamans. Barkinn leiðir innöndunarloft ofan í lungun en hann klofnar í tvær bekjur sem síðan grteinast í sífellt minni berklur í hvoru lunga. Á endum minnstu berklnanna eru klasar af blöðrum, svokölluðum lungnablöðrum. Hver lungablaðra er 200 – 300 µm í þvermáli.
Hlutverk lungna er að koma súrefni í blóðrásina og losa koltvíoxið úr blóðinu. Þetta fer fram með flæði á þessum lofttegundum milli blóðs í háræðum og lofts í lungnablöðrum. Súrefni og koltvíoxið flæða þá ú meiri styrk í minni, það er súrefni ú lungnablöðrum í blóðið og koltíoxið öfuga leið. Það eru aðeins tvö frumulög sem skilja þessi tvö hólf að. Veggur háræðanna er aðeins eitt frumulag á þykkt og veggur lungnablaðranna sömuleiðis. Til þess að flæði gangi sem best er yfirborð lungnablaðranna gífurlega stórt eða samtals um 75m2. Súrefnið berst síðan með blóðinu til frumna líkamans sem nota það við bruna en þá er orka losuð úr orkugjöfum eins og sykri og fitu til að reka starfsemi líkamans. Við bruna og aðra frumustarfsemi myndast koltvíoxið sem er úrgangsefni og líkaminn þarf að losa sig við. Kotvíoxið berst út í blóðið sem flyttur það til lungnanna sem þaðan sem það fer út úr líkamanum með útöndun
Öndunarfærin
