top of page

Munstur í náttúrunni.

Þa ð er hægt að nota allavega munstur úr náttúrunni , til þess að búa til t.d. púða og föt.

Það er  hægt að búa til stjörnur, regndropa , sól, ský, steina, strá , fjaðrir, regnboga, laufblöð, tré, fjöll, gárur á vatni, snjókorn, frostrósir,.

Það er líka hægt að nota göngustíga, steinahleðslur, götur, bíkúpur.

Ingolfur Arnarsson var fyrsti landnáms maðurin á íslandi. Konan hans hét Hallveig fróðadóttir. Þau tóku með sér kýr, hest,svín,kindur,vatn,hænur,þræla,mat. Þau sildu um hafið á víkingaskipi.þau komu frá noreyjum.

 

 

 

Náttúrulegt mystur á púða

Við byrjuðum á því að leita að mynstum sem voru úr náttúrunni og finna í huganum eitthvað mynstur og skoða hvernir mynstur var úti. Við bjuggum til bók með myndum af náttúrunni og mynstum í henni. Þar var sól og norðurljós, snjór, regnbogar. laublöð, stjörnur, fjöll og vatn í fossi. Þá fórum við í stofuna hjá Ásrúnu. Við náðum í efni sem eins stórt og púði og við settum blað inní svo það kæmi ekki málning í gegn. Við notuðum tússliti til að gera mynstur eins og var í bókinni. Síðan straujuðum við efnið og settum púða inn í efnið svo púðinn væri mjúkur og teiknuðum myndir af Ingólfi Arnars og konunni hans sem hét Hallveig Fróðadóttir. Að endingu tókum við mynd af púðunum. 

 

 

bottom of page