top of page

Saga

Á fyrri tímum var tónlist mest við hátíðarhöld s.s. brúðkaup,drykkjusamkomur,afmælum höfðingja ofl. Tónlist og söngvar á fyrri tímum er t.d sálmar, þjóðlög,rímur,tvísöngur,druslur,drykkju og gamankvæði,barnagælur og þulur og spilað var á íslenska fiðlu og langspil. Svo kom klassísk tónlist ópera og sinfóníur. Í grófum dráttum kom hippatímabilið. Hippahreyfingin er ekki hobby það er ekki vinna það er lífsstíll. Popp,rokk,pönk,hipp hopp, kántrí og diskó. Svo kom nútímin og í fylgd með honum kom teknó,rapp og poppið kom með meiri krafti en nokkur tíman áður og metal,heavy metal og death metal kom til sögurnar.

bottom of page