top of page

Siðferðileg álit

Siðferðisleg álit er að hafa álit á hluti sem eiga að vera réttir, álit til að bæta samfélagið okkar. En álitin eru mjög misjöfn og margir harðneita góðum hlutum en þeim finnst það kannski ekki góðir hlutir. Það eru margar svona siðferðislegar álitanir um marga hluti, sumt skiptir ekki miklu máli en annað eins og hvort eigi að rífa niður flugvöllinn í Reykjavík og gera 8 fótboltavelli í staðinn, það er rosalega umdeilt og það finnst mér skrítið því að það er mjög gott fyrir okkur að hafa flugvöllinn til að flýta sér leið í stað þess að keyra, líka ef maður vill ekki fara til Keflavíkur og svo taka rútu til Reykjavíkur. En það er bara þannig sumir halda að það sé kostur að taka flugvöllinn og sumir ekki, við getum ekki breytt því. Það er líka eitt rosalegt bull finnst mér, það er að samkynhneigðir meiga ekki giftast í kirkju, kvaða bull er það. Allir eiga að hafa þann rétt að geta gifst þeim sem að þú elskar. Tökum dæmi: þú ert samkynhneigð(ur) og þú vilt fara að giftast þeim sem að þú elskar en það eru bara hellingur að fólki sem bannar þér og þínum elsku huga að giftast. Hvernig myndi þér þá líða, þér myndi örugglega ekki líða vel. En sumir eru bara á móti þessu sem ég skil ekki alveg en við getum ekki breitt skoðunum þeirra. En það er kannski hægt ef að það er farið með þetta fólk á fyrirlestur um þetta og hvernig þeim myndi líða ef þau væru samkynhneigð. Og ég gerði könnun um svona mál, ég spurði nemendur í 8-10 bekk og nokkra kennara og stundum var neitað að svara en niðurstöðurnar voru:

 

Kristinfræði í grunnskólum:....................... 4 sögðu já 10 sögðu nei

Samkynhneigðir giftast í kirkju: ................11 sögðu já 1 sagði nei

Selja áfengi í matvörubúðir:.......................8 sögðu já 6 sögðu nei

#free the nipples:........................................12 sögðu já 4 sögðu nei

Nota stera þegar maður vill:.......................5 sögðu já 10 sögðu nei

Hass og marijuana gerð ekki ólögleg:........1 sögðu já 14 sögðu nei

Áfengi selt til þín þegar þú ert 18:..............13 sögðu já 2 sögðu nei

Fermast ef þú trúir ekki á guð:....................9 sögðu já 6 sögðu nei

Sátt við alla innflytjendurna:.......................11 sögðu já 3 sögðu nei

Sátt við alla tölvunotkun unglinga:.............7 sögðu já 8 sögðu nei

Sátt við lausa göngu katta:..........................2 sögðu já 12 sögðu nei

Leggja manna nafna nefnd niður:..............7 sögðu já 8 sögðu nei

Svona er það bara það hafa allir misjöfn álit.

bottom of page