top of page

Sjálfsviðhorfskönnun.

Við lögðum könnun fyrir 8-10 bekk um hvernig þau líta á sjálfan sig. Þessi könnun gekk bara mjög vel nema urðu einhver vandamál með eina spurningu annars ekkert. Könnunin kom á óvart.

 

Ef þið viljið sjá könnunina frekar (vegna slæmra myndgæða) þá er hægt að skoða útkomuna á korktöflunni inná læk, við hurðina. 

bottom of page