top of page

Spænska veikin

 

 

Spænska veikin var inflúensufaraldur sem gekk yfir heimin árin 1918-19. Veirustofninn heitir h1n1 innan inflúensu af a-stofni. Spænska veikin er mannskæðasta farsótt sem sögur fara af. Talið er að 50 miljónir manna hafi dáið af völdum hennar

Lýsing á einkennum

Veikini fylgdi jafnan lungnabólga og létust oftast menn innan tveggja daga eftir sóttarinnar varð vart. Veikinni fylgdi blæðingar, blóð streymdi út úr nösum og og upp úr lungunum, niður af þörmum ,upp í maga og gegnum þvagrás

Veikin breiðist út í heiminn

Sóttin geisaði í þremur bylgjum fyrrst kom veikinn upp í bandarísku herstöðini camp funston í kansas þaðann barst hún með bandarískum hermönnum til Evrópu í Apríl 1918. Um sumarið kom banvænna afbrigði. Þriðja bilgjan gékk yfir veturinn 1918-19 . spænska veikin blossaði um það bil er fyrri heimsstyröldinni er að ljúka og mótstöðuafl margra óbreitra borgara og hermanna var lítill vegna slæms aðbúnaðar. Ekki var til neit bóluefni við þessum inflúensustofni og ekki var búið að finna upp pensilín þannig að lungnabólgan sem jafnan fylgdi sóttinni varð lífshættuleg.

bottom of page