top of page

 

Svartidauði

1402-1403

Svartidauði barst frá Asíu og barst  út með rottum, talið er að sýkilinn hafi verið bakteríur. Pestin gekk um alla Evrópu árið 1348-1450. Svartidauði kom ekki strax þá til íslands því að skip komu ekki til landsins. Svartidauði geisaði á Íslandi 1402-1403. Menn lágu dauðir innan þriggja nátta. Barst líklega til íslands með Hval Einar Herjólssyni. Líklega kom hann frá Engladi. Svartdauði var mjög skæð farsótt og dreifðist hratt um landið. Talið er að helmingur til tveir þriðju landsmanna dóu og margar sveitir lögðust í eyði.

bottom of page