top of page

 

 

 

Marta Jonsson

 

„Ég fæddist í skóm“ segir íslenski skó hönnuðurinn

Marta Jonsson. Hún byrjaði feril sinn í lítilli búð í

Reykjavík en flutti síðan til Londonar til þess að elta

drauminn. Nú rekur hún skóverslanir um allann heim.

Hún hannar skó fyrir bæði konur og karla, sjálf á hún

óteljandi mörg skó pör og hefur varla pláss fyrir þá

heima hjá sér. Hún notar bara það fínasta og besta

í skóna sem hún hannar og eru þeir mjög vinsælir.

 

Coco Chanel (1883 – 1971)

 

Chanel var franskur fatahönnuður og stofnandi Chanel

vörumerkisin. Eftir sinn stutta feril sem söngkona opnaði

hún sína fyrstu verslun árið 1910. Um árin 1920 gaf hún

út sitt fyrsta ilmvatn og kynnti þá Chanel, föt og svarta kjóla.

Enn nú til dags eru fötin hennar í tísku, en auk fattnaðs

hannaði hún fylgihluti.

"Lúxus á að vera þægilegur. Annars er það ekki lúxus."

Hönnuðir

bottom of page