top of page

Vesturferðir

Á árunum 1870-1914 var mjög erfitt að búa á Íslandi. Það var ekki frelsi, mikil fátækt og jafnvel hungur. Á 19.öld varð mikil breyting í Evrópu, fólki byrjaði að fjölga mjög og Sífellt fleiri byrjuðu að flytja úr sveitunum og í borgirnar til að fá betri vinnu. vaxandi iðnvæðing skapaði fleiri störf í þéttbýli og urðu þá borgarbúar fleiri en dreifbýlisbúar. Launin voru samt lág og mikil fátækt. Stjórnvöld hvöttu Evrópubúa tið að flytja til Ameríku og þar sem var meira frelsi og góð laun mjög margir gerðu það. En í Ameríku hvöttu stjórnvöld þar fólkið að flytja vestur um haf til nýja heimsins. Kanada byggðist hratt upp og það vantaði marga til að manna öll störf svo margir fluttu þangað.

Eldgos í Öskju hófst í mars árið 1875 og stóð fram eftir árinu og varð til þess að vesturferðum fjölgaði mikið. Það var mikið öskufall og vikurfall og var því erfitt að lifa þar og hafa búfé. Þess vegna voru flestu búferlaflutningar á 9.áratug aldarinnar. Langflestir fóru frá Norðausturlandi útaf vondu ástandi.

 

bottom of page