top of page

Íslenskar bókmenntir

Tíminn sem bestur er að byrja á íslenskum bókmenntum er landnáma. Landnáma er elsta heimild um landnám íslands. Landnáma hefur fimm þekktar eftirskrifanir, elst þeirra er Melabók. Þessar bækur innihalda 3000 eiginnöfn og 1400 örnefnni. Þessi bók sagði frá fólkinu sem numu landið og lífi þeirra. Þessi bók var líklega skrifað af mörgu fólki yfir tíma á þingi.

 

Einar af þekktustu bókum Íslands eru Snorra Edda og Heimskringlan. Heimskringlan inniheldur sextán sögur og er talin sögulega rétt bók um lög noregs. Snorra Edda inniheldur fimm sögur, sú þekktasta er Gylfaginning. Snorra Edda er um kóng, sköpun og tortýmingu guðana.

 

bottom of page