top of page
Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
Landnámsöld








Hjerna sjáið þið víkinga sverð
Þetta er hús síðan á Landnámsöld. Við sjáum það á því það er búið til úr steinum og grasi.
Þetta eru hestar eins og íslensku hestarnir á Landnámsöld. Hestar voru notaðir til að flytja hluti og líta til að draga kerru.
Þetta er gamalt Íslandskort á Landnámsöld vissi fólk ekki alveg hvernig Ísland leit út.
Þetta er gripur úr horni á dýri. Við höldum að það hafi verið notað til að blása í í stríði.
Hérna er málað víkingar að berjast. Við erum ekki viss hvort þetta er frá Landnámsöld eða ekki.
Á landnámsöld var mikið af hestum. Á Landnámsöld var gott að eiga hest svo það þyrfti ekki að labba um allt landið
ér er greiða frá Landnámsöld til að greiða hestum og dýrum þetta er kallað kambur núna.


Ísabella Silja, Símon Dreki, Kristófer Örn og Kári
bottom of page